Lykillinn að hjarta mínu
er nú í höndunm á mér
komdu strax
-náðu í hann
því að lásinn er að lokast.
Ég er alltaf með lykilinn á góðum stað
þú ein veist um hann
náðu í hann þegar þú ert tilbúin.
-Ég nálgast þínum lykil hægt
en bráðum fæ ég lykilinn
ég verð búin að opna lásinn
- að hjarta þínu.
P.s. þetta snertir mig ekki neitt ég er að tala um einstakling sem er að tala við “það”..