Þegar lífið telur taktfast
er tifandi lífsklukkan gengur of hratt
vegna ósóma þíns, þitt lukkunnar last
liggja orðin fá, og lífið bratt
lífið sem ég gaf ást mína alla
Orð þín svo köld, særandi en sönn
ég heyri sál þína sundurnartaða falla
finnur til sem dauðinn er braut öll bönn
Einsog lífið sem lék okkur grátt
leitin af hamingjunni lauk þetta ár
við tókum vonleysinu að lokum í sátt
sigruðumst óttan við að fella mannstár
Þetta er bara lítil tilraun til stuðla og rím og höfuðstaf. allveg pottþétt nokkuð margar villur í þessu.