aldrei þessu vant
var hún alveg að deyja.
mætti nokkrum kríum og einstaka folaldi,
einu rauðu,
nokkrum svona og hinsegin.
lét þá ekki stjórna sér,
rann áfram í gegnum bæinn sem þeir bjuggu í.
8 manns voru viðstödd þegar það varð.
þegar það varð loksins eitthvað úr syni hennar,
sem áður hafði klappað folaldinu,
drukkið úr niðurfallsrörinu,
rennt sér niður grasbrekkurunar,
en var núna með ýsuflök í vösunum.
hún var stolt af syni sínum,
kona húsvarðarins.
…