Nú líf mitt er eins og fjós,
áður fyrr var það eins og rós.
ég vildi að ég væri uppí kjós,
þar fengi ég frá beljunum hrós.
í sólbaði að drekka bjór úr dós,
án hennar er líf mitt laust við ljós.
lífið með henni var eins og um jól,
þegar við sungum saman heims um ból.
engin leti þó ég keypti mér hjól,
minnir mig á þegar hundurinn minn fékk sína ól.
þá gelti hann og rak upp spangól,
urraði og hvæssti á þetta fól.
Aumingja Ég