Að standa í skugga
leiðir á villigötur
lítil stelpa eltir
alltaf einu skrefi á eftir
nýtur einskis

Að horfa út um glugga
gefur manni líf
löngun til að lifa
ef á bak við glerið er gott

Rengluleg stúlka ratar ekki heim
rigningin drepur á dyr
Hrottalega drepin af hrörnum manni
hóruskætingurinn

Látum oss biðja…

——————–

Já, ég er sikk