Flestu fögru ögrar
finnur aldrei sinn beyg,
brotin brenna af neista
bráðna ekki en hrikta,
hjó hjartað ei ótti
hlekki það sárar grét
merki mitt herki bar,
miklum kappa týndi þar.
Ég væri virkilega þakklát að fá gagnrýni á þetta dróttkvæði, það er frumraun mín með þennan bragarhátt og vil ólm læra :)