Þetta ljóð er samið um langafa minn..
Þegar ég var að “drepast” úr öfund, hatri eða sorg
þá komst þú alltaf og hughreistir mig
þá brosti ég alltaf því að þú varst svo góður við mig
þegar ég hitti þig
þá sá ég þetta krúttlega bors
sem þú brostir alltaf svo breitt
En þetta kvöld
þetta leiðinlega, ömurlega, sorglega kvöld
grétu allir
því að þú varst dáinn
þetta er eitt að því sem ég vil ekki muna
en ég man þetta enn.
Ég man hvað þú varst:
yndislegur
góður
skemmtileg
og fyndin típa.
Allt þetta fólk sem grét út af þér
-því að þú varst svo góður
vissi að við mundum hitta þig aftur
þegar þessi dagur kæmi að okkur sjálfum
þá hittumst við öll aftur á ný.