rós

rósin lét undan
þungbærum skugga drekans
skýjin dökknuðu.


elskan mín eina?

elskan mín eina
ég er ekki tilbúinn
ég er með hausverk


óhugnalegur atburður á haustmánuðum

akfeita konan
dillast öll í vindinum
vekur upp óhug