Milli illgresis lífs míns
vex dökkhært blóm
sem angar af gódvild,
birtu og kærleik.
Ég ann þessu blómi
af öllu hjarta,
gerir myrkrið mjúkt
og dagana bjarta.
Það er vinur í striti,þraut og sorgum
mun ég unna því jafnvel heitar á morgun.
Þetta blóm mitt ber nafn
og nafn þess er Berglind
því hún líkt og blómið angar
af góðvild.