Þetta ljóð er ort til allra hugaskálda sem geta tekið það til sín.
Það er skrifað með brenglaðri stafsetningu og málfari til að gera það aðeins raunverulegra. Það má syngja við lagið “Þrek og tár” í ljúfri minningu um söngelskan mann sem ég þekkti einu sinn.


Hugaskáldið.

Hér gaman, hér er gott að vera,
gjeta verið skáld og leikið sér.
Ég vil yrkja um ást og eyngla bera
allt ég byrt vil fá sem er frá mér.
Og ég hræðist ekki korkin kaldan
komi gagnríni þá tek ég þí.
En ég hebni mín og hækkar aldann
hendi skít og skömm það fíflið ý.

Ég hef staurblindu og stuðlaröskunnn!
stuðlar, rým og hljómur brenglast þá.
Samanhengi* og aukaorðavöskun*,
eða hvað það heiti sleppa má.
Ég er ástfangin en enginn skilur,
öll þau undur sem að sækja á mig.
Í hverri gröf er birta, gleði, ylur
Gott og gamman væri að dreba sig.

*Samhengi.

*Prófarkarlestur.