Frumreglur hækunnar eru auðvitað 5-7-5 atkvæðalínur, náttúrutengd viðfangsefni, og kigo, þ.e.a.s. orð sem gefur til kynna árstíðina (beint eða óbeint).
Það mætti sjálfsagt líta svo á að með dauða blóminu sé tilvísunin til haustsins (þótt auðvitað séu til blóm sem lifa og deyja á vorin og sumrin..). Ein reglan segir reyndar að hækur eigi alltaf að enda á nafnorði…
Annars er misjafn hve alvarlega fólk tekur haiku-reglurnar, en ég vil helst halda mig eins nálægt japönsku reglunum og hægt er.
Ef þú vilt fræðast meira um reglur og einkenni Haiku mæli ég með að þú skoðir:
http://www.dada.at/geoff/haiku/rules/http: //personal.nbnet.nb.ca/litha/moments/articles.html
o g
http://www.ahapoetry.com/haiku.htmkv.
Laurent