Dögun, dagur hefst
Drottinn til mín talar
Mig hlakkar mest
Til helgarinnar hvalar
Vin hugsa um að hitta
Hvað svo verður
Daginn þarf að stytta
Svo hann loks hverfur
Lestin langa, læðist
Léttur, hugsa ég um þig
Horfin hugsun, fæðist
Hvernig sérð þú mig
Stúlkur, sáttar, sitja hér
Sjúkur hugur nærist
Hver, hvar, tekur við mér
Hatrið, um hausinn færist
Dánir draugar, singja hátt
Um mig dragsúr þítur
Lítið lágt, eftir fátt
Er þú, sundur mig slítur
Skakkaföll, á áfangastað
Átti úti að vera
Fullur á litlum bar
Vonleysið með mér að bera
Ferðin langa, um hæl hafin
Hvalur hugans þítur
Þrótturinn burtu skafin
Kuldin á mér bítur
Einn, á langri leið
Engin, endi til
Hlægjandi, tíminn beið
Einn á langri leið
Úti við hrollsins hlið
Augun svo þreitt
Stundarkorn, hvíldi ég mig
Vaknaði, allt svo breytt
Ferðin, makaðist aftur á braut
Nú án allra aura
Lífsins hamingju skraut
Brotið, meðal maura
Blóið leið, blátt
Blítt um frosnar æðar
Innra, engin sátt
Hverjum var að kenna
Eftir strætum, vofa leið
Hvít, engin eftir tók
Ekkert hennar beið
Um stæti, vofan leið
Inn á stöð, sat þar strákur
Yfirvalda dauða þráði
Svo kaldur lítill strákur
Brotinn, með óráði
Full, nærast, fögrum á
Er undir veggnum hitti
Hver þar kominn á stjá
Með þessum litla titti
Ölvun og rugl
þreyttur var orðin
Vængbrotin lítil fugl
Horfinn allur forðin
Upp í lest og heim á leið
Var þar hvergi smeykur
Vissi hvað þar mín beið
Ó minn fagri reykur!