Hérna er svona nokkur sem gæti verið að það myndi hjálpa:
Fyrst af öllu, geturu lýst tilfinningum með ljóðum?
Reyndu að semja nokkur erindi ekki bara eitt.
Ekki vera alltaf að endur taka það sama, það er í lagi einu sinni eða tvisvar, en það er meira, þá myndi það gera ljóðið ómerkilegt.
Sem prufa skaltu finna þér eitthvað til að semja nokkur erindi… t.d. jarðaber, bara ekki vera að senda það sem grein strax :////
Lestu ljóðið þitt nokkrum sinnum áður enn þú ferð að sýna það, spurðu sjálfan þig nokkra spurninga:
Ertu ánægð með ljóðið?
Er það rétt?
Hljómar það illa?
Myndi fólk skilja ljóðin?
Hafðu alltaf í huga hvernig annað fólk myndi taka við verkum þínum. Hvernig myndir þú taka við ljóðunum sem þú gerir?