Í huganum..
Ég ligg hér í bælinu
á geðveikrahælinu .
Ég hugsa um góðu dagana
sveitina, dýrin og hagana.
Ég veit að ég er ruglaður
ég er líka svolítið vankaður,
Í huganum er ég allur rifnaður
en ég er bara venjulegur karlmaður.
Ég ligg hér í rúminu, og það rignir
ég veit að það er gott
En bráðum þá lygnir
og sólin fer á loft.
Hugurinn reikir um heilan minn
en vill svo komast út.
Þessi staður er það eina helvíti
sem maðurinn á skilið að fá…
Kyy