Efling rofnigunnar Við stöndum hér
varnarlaus,
orð okkar eru ei heyrð
undirlægur vonskunnar,

Í gegnum blóð okkar
tár og svita
erum við notuð,
í eflingu rofnigunnar,

Blóði borin friður
í lýðveldi því
er svíkur sjálft sína
eigin þjóð
og aldrei hlusta