nú er ég komin heim
komin frá löngu ferðalagi
vonast það yrði tekið á móti mér
en engin hjá hurðargættinni
fer inn að leita
en finn enga inni
hringi ég til bróður míns
sem sagði að foreldrar og systir mín
hafa farist í bílslys og koma ekki aftur

ingapinka