Esjan fellur í eilangan himinn
Einmanna hún starir á Reykjavíkurborg
Nýfallinn snjórinn, þá stöðvast tíminn
Hjá staðföstu barni við Lækjartorg
Hlekkjað húsum miðborga
Hugurinn reikar út á land
Saknar fjalla og fjöruvinda
Festist, veit ég er hér strand