Gamall maður gengur út af Landsspítalanum
óskar þess að allt gott gerist, en
hann hræðist framtíðina,
forðast nútímann,
og
lifir í fortíðinni.

Gamall maður var að koma frá lækni
og var að frétta að hann ætti 3 mánuði eftir
lifaða.