bað djöfullinn bónar, að mega þar sjá.
Dansaði við mig og dró mig á tálar,
drauma mér skóp, um gleði og þrá.
Illfyglið blíðu og ást í mér kveikti,
áður en vissi þó sýndi sig svartan.
Brotin og beisk ég sárin mín sleikti,
og bíð þess að brennir í Helvíti, Kjartan.
Í meinum var hún fegurst allra systra minna. Rebekka 2002.