Aldrei kemur þú
Tíminn líður
svo hægt
svo óstjórnanlega hægt.
Aldrei kemur þú.
Ég bíð
og bíð
Aldrei kemur þú.
Hvar ertu?
Veistu ekki
hvað ég hef beðið?
Hef beðið svo lengi,
beðið eftir þér.
En aldrei kemur þú.
Tíminn líður,
líður svo hægt,
svo óviðráðanlega hægt.
Aldrei kemur þú…
spotta/2000