hvað þá arinniljann.
Ekki skóp hann Ísland
og ekki þjóðarviljann!
Sumt kemur af sjálfu sér,
stundin, svörtu blómin.
Annað, bara af mér og þér,
bros og rétta tóninn.
Hann lagði aðeins grunninn
grásléttan og fínan.
En tími hans er runninn
og burt er farin pínan
Líkt og roskinn hundur
Lærir seint að sitja
Mun almenningur
Hægt sig fitja.
64