Ég setist á
hrjufu jörðina
eitt fagurt vetrar kvöld
og hugsaði;
væri ekki gamman
að fara með heimsins völd

Svo horfði ég í augu Gengis Khan
sem lá mér þarna við hlið
og hugsaði;
Nei
það mundi eingum færa frið