Nauðgun er glæpur.
Manstu þegar ég kom inn og kyrkti þig og barði
Þegar þú reifst kjaft og maðurinn á þig starði.
Ég var ungur þá, viti mínu fjærri
Fyrirgefðu að ég þig særði.
Manstu þegar ég svo þig sló
Sparkaði, og bara hló.
Ég var ungur þá viti mínu fjærri
Fyrirgefðu að ég þig særði.
En enginn seigir mér fyrir verkum……………