Ég verð oft mjög sár
Og þá falla mörg tár
Stelpur kunna að fara illa með mann
Svoleiðis um stelpur ekki ég kann

Stundum líður mér einfalldlega illa
Eins og ég væri með einskonar kvilla
En það er í raun og veru ekkert að
Bara eins og ég hefði stigið of langt oní það

Þunglyndi gerir mörgum erfitt fyrir
Og fyrir því engum virðir
Sjálfsmorð leysir samt engan vanda
Ekki heldur að drekka landa

Góður vinur getu mörgu bjargað
Áður en sjálfum mér ég farga
Mér á eftir að líða betur
Þannig er maður betur settur.

Þegar allt líður hjá
Mun maður loksins sjá
Að lífið getur orðið gott svona
Miklu betur en ég þorði að vona

Lærdómurinn er, lifðu lífínu meðan þú getur
Og gerðu það miklu betur
Þinn tími mun koma
Lífið er bara svona.