Ég vildi að ég gæti lifað,
lifað í bíómynd,
verið inni í myndinni,
upplifað söguna,
fundið spennuna og gleðina,
bara einu sinni,
á hvíta tjaldinu,
inní myndinni,
með hinum persónunum,
vera klædd eins og prinsessa,
eða jafnvel stríðshetja,
fá að vera með,
bara einu sinni,
það er draumurinn,
að fá að vera með,
með í myndinni.