Besti vinur minn
Ég sé að það er eitthvað að
en ég bara veit ekki hvað
Það er veikleiki í trú minni
Er það líka í trú þinni.
Þú tekur þátt í heimskulegum leik
og setur á þig mikið meik
Ég hef heldur aldrei séð þig eins yndislega og þú varst í kvöld
Þú tókst af mér öll möguleg völd.
Ég sá samt fyrir að eitthvað mundi gerast
það var ekki fyrr en fréttir mér berast
Að þú værir farin úr þessum heimi
en andi þinn er enn á sveimi.
Ég gat alltaf hring í þig þegar eitthvað var að
núna ertu farin og það er ekki það sem ég um bað
Ég gæfi líf mitt til að sjá þig anda
þá liði mér vel að vanda
En lífið er ekki alltaf auðvelt
líf manns geta auðveldlega felt
Lát þitt braut mitt litla hjarta
mig langar að sjá andlit þitt bjarta
í hjarta mínu verðuru alltaf vinur minn
þegar ég dey verð ég alltaf þinn
Ég komst að því að þú ert örlög mín
og ég vill bara vera þín
Ást mín á þér mun aldrei deyja
ég verð bara að segja
Ég mun alltaf elska þig
og ávalt hugsa um þig
Heima ligg ég bara og græt
veit ekki afhvejru svona ég læt
þín svo mikið ég sakna
svo kemur það, ég Vakna.
Höf: Magnús Valur Böðvarsson