Veðurljóð

Það rignir,
gluggarnir eru alsettir demöntum.

Ég geng út,
vindurinn blæs í fangið á mér
tekur utan um mig,
-honum er kalt á höndunum.