Lífið er ekki ljóð
sem lesa má
upphátt
heldur kvæði
sem njóta má
í næði


diaphanous…
svolítið á þenkjandi nótunum núna