Vindur blæs og
vindur másar,
hann sem mun,
í vindinn detta,
mun svífa á vit,
ævintýranna,
með vindinn,
undir sér,
sem farangur,
mun hann hafa ský,
sól, snjó
eða jafnvel rok,
því vindurinn ber
með sér allt.