þetta er óréttlátt,
þetta líf,
manni eru gefnir kostir,
um ýmsa hluti,
sem erfitt er að velja um,
kosti sem eru hluti af lífinu,
hluti af framtíðinni,
kostir,
sem ráða öllu,
þínu lífi.