Ég vil ekki kyssa þig,
finn ekki þessa löngun,
ef að þú villt eiga mig,
skalltu ganga eftir göngum.
Kossar eru sönnun,
þess að ást er til,
ást er komin af mönnum,
hefur fundist um árabil.
Til hvers að kyssa,
ef ástin ei er þar,
þá ertu bara að missa,
það sem guð þér gaf.
Guð gaf þér ástina,
beint í hjartastað,
hún er bara fyrir hina,
þá sem guð þér gaf.