Jólin
jólin eru yndisleg
sveinki alltaf kátur
alveg eins og þú og ég
hátt glymur okkar hlátur
jólasveinninn feitur er
nebbinn hans er rauður
hann kemur bara í desember
það mætti halda að hann væri dauður
kertaljós og fínirí
alltaf er um jólin
fáir fara á fyllirí
heldur fara bara í bólin
seríur og jólaljós
loga út um allt
kannski líka úti við fjós
en þar er svo kalt
jólatré fallegt stendur hér
rauðar kúlur og fleira
allstaðar fínt tré er
líka heima hjá geira