Hér á eftir koma 2 ljóð sem ég er að vinna í.
Ég er nýgræðinur í þessu ljóðastússi svo það er ekki við miklu að búast. Það væri gaman að fá smá comment á þau og jafnvel ábendingar um hvað betur mætti fara.
Hafgolan sterklega blæs.
Báturinn vaggar sem korktappi á sæ,
þessi fljótandi,
fisksins dauðadómur.
——————–
Súrmeti hugans
streymir á blað
og myndar ljóð
úr þyrpingu orða.