Þegar vindurinn blæs.
Þegar vindurinn blæs, þá grætur hann
aldrei á ævinni hef ég séð eins óhamingjusaman mann.
Hann liggur bak við tré dapur í bragði
núna nálgast frost veturinn harði.
Hann veit vel að hann gat gert betur
En núna því miður ekkert hann getur.
Situr bara og bíður þess að loka augunum í seinasta sinn
Finnst eins og hann aldrei hverfur, veturinn.
Vertu sæll gamli maður, ég mun sakna þín heitt
Þegar guð tekur þig sér hann til þess að eingin getur lengur þig meitt.
Ég vona samt að ég endi ekki eins og þú ert nú
Ég veit líka að sama gerir þú.
Kyy