Spegill Þegar þú horfir
í spegilinn
getur þú séð
ýmsa hluti
bæði þig
bros
hamingju
og fleira
því spegillinn
geymir svo margt
eins og hamingju
og bros.