Hér er ljóðið mitt sem heitir “Hugi”:

Huginn er huganum lifibrauð
maður flakkar um áhugamál.
Hefurðu hugsað um að ef gatan er auð
þá eru hugahallir að rækta sína sál.

Fínt ljóð, ekki satt? Með stuðlum og höfuðstöfum og allt (reyndar
bara karlrím/einrím með einu atkvæði)

hugahöll = heilabú, hugu