ER lífið þess virði,
Að eyða mörgum þúsundum í að fá hjálp sem þú veist að endist ekki lengi?
Þessi sál kvelst, hún grætur, vill deyja…
En deyr ekki.
Líkaminn er lifandi en sálinn er að deyja.
Ef sálin deyr, útafhverju þarf líkaminn að lifa?
Sálin veikist, dofnar, en getur ekki dáið.
Hún hugsar um alla sem þykja vænt um hana.
Alla sem hún þarf að passa uppá að lifi.
Sálin öskrar, æpir…
Biður um hjálp, en enginn heyrir, vill heyra.
Eða eru of uppteknir að lifa sjálfir!
Ein stunga gæti komið líkamanum til himna!
Þá eru engar hugsanir um lífið, tilveruna eða dauðann.
Því þú ert farinn, búinn.
Búinn að lifa nógu lengi til að kynnast,
Gleði, sorg, hamingju og dauða! :)