—Þögn—

Og í myrkrinu er svar…

Leitandi handar…

Sem veifar mér í myrkrinu…

En hver ert þú spyr ég…

Og finn alsælu tilfinninguna