Fyrir utan húsið mitt
er gamall viðardrumbur.
Hann býr yfir töframætti,
sem enginn annar hefur.
Fyrir langa löngu
var lítill, gamall maður.
Sem átti marga drumba
og breytti þeim mjög mikið.
Hann breytti þeim í froska
og breytti þeim í fugla.
En einn hann gerði göldróttan
og hann er ennþá til.
Allir dóu í slysi
og hættu að vera til.
Nema þessi eini
og hann er úti' í garði.
Þetta er sagan
af viðardrumbinum.
Hann er samt orðin óvirkur
og stendur þarna úti.
————————————————- —–
Er þetta ekki ævintýralegt?