í kyrrð nætur
skríð ég upp á fætur

í leit að þér
þar sem ég týndi mér

öllu er gleymt
og þó - samt er allt geymt

mér í hjarta
tómi mínu svarta