Nú er komið að því,
að hitta hann,
að sjá hann,
að finna hann,
það er komið að því,
loksins,
eftir langa bið,
loksins,
nú sé ég hann,
eftir langa bið,
við hittum hvort annað,
ég og hann,
hann og ég,
ég fyllist gleði.

Loksins….!