FRELSI


Hringnum er lokað,
ég er frjáls.
Til að lifa mínu lífi,
hætta þessu stríði.

Ég á mitt barn,
ég á minn mann.
Ég er ánægð með lífið,
og við það kann!

Ég þarfnast þín ekki lengur,
þráhyggjan farin er.
Því þegar ég hitti þig
þá segir hjarta mitt ekki neitt.

Ég bjó þig til í huga mínum,
þú ert ekki raunveruleiki.
Þú varst draumur eða ætti ég að segja martröð.
En nú er ég vöknuð, vona að ég sofni aldrei aftur.