Þetta ljóð samdi ég um mjög góðan vin minn sem er einn úr stórum vinahóp mínum og er því erfitt að gleima honum því maður hittir hann í öllum partyum og alls staðar..


Ég,þú og þau..
svo góðir vinir,
bestu vinir..
dag einn sagði eg,
eg þarfað segja þér svolítið,
ekkert svar,
daginn eftir sagði eg,
eg þarf að segja þér svolítið,
þú sgaðir hvað?
eg sagði frá hvað í brjósti mer bjó,
hve heitar og innilegar tilfinningar minar til þín voru,
hve hrifin eg var af þér..
en þú sagðir nei,

næstu mínutur,
næstu klukkustundir,
næstu dagar,
svo svartir,
svo tómir,
svo einmannalegir,
svo sársukafullir,

var lífið búið?
hmingjan búin?
brosin búin?
var það eina sem var eftir Tár?

Þú varst sólin sem helst mer
vakandi,
brosandi,
hlæandi,
glaðri, og lést mer liða svo vel,
nálægt þér mer leið eins og stjörnu á himnum..

eg sagði alltí lagi verum þá bara vinir áfram..
þú sagðist þykja vænt um mig,
eg reini að láta eins og ekkert sé að,
allar tilfinningar séu horfnar,minningar um þig svífa í gegnum huga minn hvert sem eg fer,hvar sem eg er, svo hringir síminn það ert þú, mig langar að fara að gráta gegnum símann,..
en eg er að springa að innan,
þetta er svo sárt…

Eg vildi að eg hefði aldrei orðið hrifin af þer til að byrja með..
og aldrei elskað þig svona heitt..
því þetta er sárt..