Þetta ljóð fjallar um samskiptaaðferð sem því miður virðist vera að glatast í nútímasamfélagi en var þó mikið beitt á miðöldum. Til þess að heiðra forfeður okkar og þeirra mætu aðferðir samdi ég ljóðið með þeirra bragarhætti. Þeim sem finnst miðaldatungu minni ábótavant eru beðnir um að benda mér á það.

Dauði (tíhíhí) (:

Aldurspelli emja,
aðrir er að koma.
Höldur hefir fallið,
hjörðgaldri njarðar fyrir.
Hlaut það víg vega,
valur er Hlemm gisti.
Hrings um göng hleypur,
himins frá fallast…

…Game over.

Þíðiðng:

Þeir gráta dauðsfall,
sem finna líkið.
Maður hefur verið drepinn,
af vígamanni.
Sá sem drap hann
dvaldi á Hlemmi,
Hann(sá dauði) hleypur í hringlaga göngum.
og fellur af himni ofan…

…Game over.