Það er satt og skrítið en ég er loksins komin yfir þig
búin að þvola að vera ein með mér
og sannleikurinn sem reis svo hátt
flýtur með hamingjunni niður græna túnið
finn kannski ástina á horninu við gráa húsið
féll án þín..en reysti mig upp…
týndist á græna túninu hljóp frá veruleikanum en fann mig
örvæntingin svo mikil að fylla upp í staðinn
líf mitt fullt af möguleikum og fólki
hjartað mitt finnur ei lengur til
Og svo er það satt að þú sért með annari
þögn tárins endist ekki lengi
flóð af tárum flaug niður kynnina
þegar sannleikurinn kæfði mín orð
en stöðva verð ég tárin
særa þig er mín eina stoppun
eða þegar ég hugsa hvert líf mitt er komið
verð ég að sætta mig við og gefast upp………………………