hugur minn er
svartur af sóti
og virðist engan enda taka,
skrifandi í sótina
skilaboð að handan
í von um að einhver
einhver að utan
sjái lengra.
G