Sarsauki grátin tár hafa runnið niður vanga minn
líkt og morgundögg sem fellur á jörðina,
þegar fuglarnir syngja sinn fyrsta söng
þegar þeir fagna komu vorsins,
mig langar svo að vera saklaus,
saklaus og hrein,
laus við allt hið slæma
sem ég hef gert í fortíð minni,
mig langar bara að tár mín hætti að flæða,
flæða og drekkja sál minni….

ég get ekki grátið endalust,
en mér líður stanslaust sem ég þurfi að gráta,
gráta tapaða æsku,
ég hef fylgt fótsporum djöfulsins,
í gegnum dali og viðjar gerfi lífs,
lífs fullt af helsælu og sárum,
sárum sem aldrei munu gróa aftur…

aldrei aftur mun ég falla niður á braut þessa,
braut sem drap líf mitt eins snöggt og það hófst,
líf sem hófst með grátri,
líf sem var í grátri,
líf sem aldrei hefur fundið gleði,
líf sem á ekkert ,
líf sem er svo lítið og smánað,
líf sem aldrei mun verða,
líf sem endar með sársauka og gráti….


kv.
-Talena-
let the blind man lead the way and be lost forever….