Prologos.
Þetta með sjónvarpið.

Þetta með sjónvarpið vafðist fyrir mér lengi vel og ég hugsaði mikið, oft og stundum lengi um þetta mál. Það sannast sem Afi minn Óli E Bjösson segir en það er það að ef maður hugsar nógu lengi og fast um ákveðin hlut kemst maður að réttri niðurstöðu um hann. Og er ég sannfærður um að svo sé hjá mér hér að neðan.

Galdrar.

Hvað er þetta með sjónvarpið?
Hví reyni ég að senda skilaboð í gegnum það þegar
það eru beinar útsendingar?
Ég áttaði mig ekki á þessari fyrru lengi vel.
Ég hugsaði til ljóðis sem ég hafði lesið
sem sagði að sjónvarpið veldi truflunum í lífi þínu.
Og ég fór að hugsa. Sjónvarpið er tækni undur,
Í raun galdur sem farið er að fjöldaframleiða. Og ég er frá stað sem galdramenn voru brendir á. Trekillisvík á ströndum!
Ég gæti hugsanlega verið galdra maður!
Ég fæ svo skemmtilegar hugmyndir og ég elska fróð leik, annara visku.
Ég er því næmur fyrir göldrum. Og bregst við samkvæmt þeim.
Í dag horfi ég lítið á annara manna galdra. Ég skrifa frekar mína niður.
Og vinna að því að framkvæma þá.
Það hefur verið mikil galdra maður sem fann upp Sjónvarpið, tölvuna,
ljósaperuna og klauf atomið. það má lengi telja upp afrek galdra manna og þeir eiga allir heiður skilið þau.

Við skilgreinum galdra í dag sem hæfileika og höfum meiri að segja vísitölu yfir hver er mestur allra galdra manna en er hún kölluð greindarvísitala.
Við borðum kjötsúpu og drekkum lísi og við fáum aukna orku fyrir vikið og erum því seið menn og konur, mörg okkar. Allavegana þeir sem stjórna heiminum í dag eru galdra menn og eru álög þeirra sterk og mikil. Að ekki er það fyrir venjulega manneskju að kasta fram sínum seið en minn er þessi:
Galdramenn, báliðlogar, líðurstund senn, lífið togar.
Góðar stundir.


Örn…