Hér sit ég ein,
og hugsa um þig,
ég er veik að vetir,
en vil hafa þig.
Þú hefur ekki sagt eitt orð,
ég hef ekkert heyrt í þér,
villtu senda mér ssm,
ég vil fá það frá þér.
“I have youre arms around me”
Gerðu það vertu hjá mér,
hjálpaðu mér að lifa af,
ef þú verður ekki hér,
þá verð ég ekki lengur meðal oss.
Nú loksins komið er að því,
ég er að segja bless,
villtu koma til mín,
svo ég geti sagt þér allt?
Nú ligg ég hér,
á mínum síðasta tíma,
og hugsa um þig,
og hvernig þú elskar mig.
Ég er veik að vetri.