Skýin og himinn,
land frelsis og óraunveruleika,
staður sem fólk fer, í
eftirlífinu.
Allt annað en hið daglega,
amstrið og örlögin hverfa
jafnhratt og eldflaug
skotið, langt, langt
ú í alheiminn….
annað sólkerfi.
Á meðan, útsýnið bjart
og tilhlökkun fyllt,
þegar skýin hrannast upp
einsog akur, fylltur með stráum.
Brátt mun ég hlaupa frjáls
um hið fallega tún
frelsis og hamingju.
mjög fljótt….
